Avenged Sevenfold - I Won't See You Tonight Part 1 <– Virkilega fallegt og um leið þunglyndislegt lag.
Slipknot - Vermillion Pt. 2(vel þekkt, I know en margir gleyma þessu lagi..)
Metallica - Fade To Black(aha, annað meget vel þekkt en þetta er besta þunglyndislega lag sem ég hef heyrt, I Won't See You Tonight Part 1 kemur samt fast á eftir)
Mjög mörg lög með Atreyu eru síðan frekar þunglyndisleg. Þeir spila ‘screamo’ eða metalcore, assgoti góðir samt. Mæli með lögum eins og:
The Theft
Lip Gloss and Black
Five Vicodin Chased With A Shot Of Clarity
Our Sick Story(Thus Far)
The Crimson
Svo er líka Opeth, eiginlega allur Damnation diskurinn, og svo t.d. Isolation Years, Face Of Melinda og To Bid you Farewell.
Finch eru líka með mörg góð frekar þungl. lög, t.d. Ender, Frail, Without You Here, What It Is To Burn og Bitemarks And Bloodstains.
Get ekki hugsað fleiri akkúrat núna.. vona að einhver af þessum falli í kramið =)
go on just say it.. you need me like a bad habit.