Uppraunanlega átti þetta að vera topp 5 listi en þá fannst mér það ekki nóg þannig þetta breyttist í topp 10 lista en þá gat ég ekki ákveðið mig yfir hverjir væru í hvaða sæti þannig þetta er bara listi yfir uppáhalds gítarleikurunum mínum
Saul Hudson
Betur þekktur sem slash, hefur alltaf verið eitt af idolunum mínum. Án vafa snillingur. Þrátt fyrir að ég dýrka hann í Guns n Roses þá finnst mér hann betri í Velvet Revolver og Slash's Snakepit.
Zakk Wylde
Meistari Pentatonic skallans.Lead gítarleikari Ozzy's og Lead gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni Black Label Society. Soloið hans í No More Tears er rugl mikil snilld.
Jimi Hendrix
Það er nú óþarft að kynna þennan snilling.
Dimebag Darrell
Kúrekinn úr helvíti. Lead-gítarleikari Pantera, Damageplan og Rebel meets Rebel. RIP
John Frusciante
Gítarleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers. (Mother's Milk, Blood Sugar Sex Magik, Californication, By the Way og Stadium Arcadium).
Randy Rhoads
Einlægur nemandi klassíksra gítarleiks. En hann notaði þann stíl í metalnum með Ozzy.
Kirk Hammett
Lead gítarleikari Metallica og fyrrum nemandi Joe Satriani
James Hetfield
Aðal lagahöfundur metallica, rythem gítarleikari metallica, söngvari metallica, stofnandi metallica, í mínum augum er hann metallica
Yngwie J Malmsteen
Montrass og svíi en samt geðveikur gítarleikari.
Rafael Moreira
Gítarleikari housbandsins í Rockstar þáttunum. Ég algjörlega féll fyrir honum þegar ég sá hann live með magna