101 staðreyndir um Nirvana Fann þetta einhversstaðar


1 Kurt skrifaði ‘NIRVANA’ alltaf með stórum stöfum.
2 Krist átti heima í Krótíu í ár þegar að hann var 13 ára.
3 Nevermind var tekin upp í sama stúdíói og Roumors með Fleetwood Mac.
4 Dave Grohl var varaforfaður bakksins sins á fyrsta ári í menntaskóla.
5 Þú heyrir í Gúmmíönd í millikaflanum í Drain You.
6 Fyrrum gítarleikari Nirvana, Jason Everman Spilaði á bassa í Soundgarden í stuttan tíma.
7 Fyrirmynd Kurt Cobains Þegar hann var lítill var Evil Kenevil.
8 Á Unplugged In New York spilar Dave hluta af ‘Scentless Apprentice’ áður en hann spilar All Apologies.
9 Nirvana var hent út úr útgáfupartíi Nevermind af því að þeir fóru í matarslag.
10 Kurt var co-producer á plötunni ‘Houdini’ með the Melvins' .
11 Skírnarnafn Pat Smears er George Ruthenburg.
12 Dave played drums on the ‘Back Beat’ soundtrack, alongside R.E.M.'s Mike Mills, Sonic Youth's Thurston Moore, Soul Asylum's Dave Pirnir and other alternative music greats.
13 J Mascus úr Dinosour Jr velti því fyrir sér að gerast trommari Nirvana.
14 Maria, mamma Krists er ennþá hárgreiðslu kona í Aberdeen, Washington.
15 Krist Novoselic á tvo ketti, þá Einstein og Doris.
16 Poppbandið Wilson Phillips kölluðu sig næstum Nirvana en hættu við.
17 Nevermind útgáfan af Smells Like Teen Spirit er nákvæmlega 5 mínútna löng.
18 Allsbera barnið á Nevermind coverinu heitir Spencer Elden.
19 Sliver myndbandið var tekið í bílskúrnum han Kurt.
20 Í Smells LikeTeen Spirit myndbandinu er Dave í Scream bol.
21 Pat er ekki í skóm á Unplugged In New York.
22 Nevermind lendir á Billboard (#144) og Kurt og Courtney fara loksins á date 12/10/91.
23 Nevermind er ekki orð. Til þess að vera málfræðilega rétt þyrfti það að vera Never mind.“
24 Kurt borgaði Jason Everman aldrei til baka 500$ sem að hann hafði lánað þeim til að borga upptökurnar á Bleach.
25 Á þeim tíma sem að Pat Smear var boðið að ganga til liðs við Nirvana, vann hann í SST superstore í LA.
26 Veðrið í Seattle 8/4/94: Rain, 50 gráður. (Fahrenheit)
27 Fyrsta lagið sem Kurt lærði að spila er Back In Black með AC/DC.
28 Nirvana unnu Grammy 1995 fyrir Unplugged In New York.
29 Áður en Nirvana Urðu stórt band, vann Shelli Novoselic við að selja boli á tónleikunum þeirra. 30 Ef Frances Bean hefði verið strákur myndi hún heita Eugene.
31 Gítarinn sem notaður var við upptökur á Polly og Something In The Way hafði bara 5 strengi.
32 Two lines listed in the Nevermind liner note's ‘poem’ are not actually lyrics- they are: ‘The second coming came in last and out of the closet’ and ‘At the end of the rainbow and your rope’
33 Krist ólst upp á Think Of Me Hill hæstu hæð í Aberdeen Washington. Á góðum dögum náði hann útvarpsstöðvum frá Portland Oregon.
34 Ef að þú gáir vel á myndina af háskólanum aftan á Nevermind sérðu pínulitla mynd af Kiss.
35 Nirvana spiluðu Kiss tribute plötunni Hard to Believe.
36 Símanúmer Kurts í Olympia íbúðinni hans var 352-0992.
37 Það var enginn texti við tourette's.
38 During the Unplugged session, Nirvana and the Meatpuppets did a Sweet Home Alabama jam that didn't make it onto the album.
39 Heart-Shaped Box vann Best Art Direction á MTV Video Music Awards 1994.
40 Krist og Kurt kusu báðir Clinton í forsetakosningunum 1992.
41 Það eru fjórtán orð í laginu School.
42 Nirvana var annað bandið sem Sub Pop gerði skriflegan samning við.
43 Táknin í In Utero coverinu eru úr bókinni The Woman's Dictionary of Symbols and Sacred Objects.
44 Á Sliver smáskífunni trommar Dan Peters úr Mudhoney.
45 Kurt and Courtney liked to check into hotels as ‘Mr and Mrs Simon Richie’- Sid Vicious' real name.
46 Kurt notaði píano strengi í gítarana sína.
47 Myndin aftan á In Utero coverinu var tekin af Sub-Pop ljósmyndaranum Charles Peterson.
48 Krist Novoselic hefur alltaf lagalega séð heitið Krist þó að hann hafi notað Chris í mörg ár.
49 The spoken word bit of ‘I Hate Myself and I Want to Die’ is actually a Jack Handy ‘Deep Thought’ from Saturday Night Live.
50 Nirvana hituðu upp fyrir the Dharma Bums kvöldið sem Kurt og Courtney hittust fyrst.
51 Dave Grohl var á horfandi á einu tónlekum Nirvana með Dan Peters.
52 Þó að Even In His Youth sé bara 3:06 er skrifað 4:20 á Smells Like Teen Spirit smáskífunni. 53 Dave stofnaði fyrstu hljómsveitina sína þegar hann var 10 ára, the H.G. Hancock Band.
54 Pat Smear er í Prince myndbandinu Raspberry Beret.
55 So who is Suzie Tennent, who is mentioned several times yet never introduced in Come As You Are? Head of DGC Northwest Relations.
56 Smells Like Teen Spirit var first spilað á tónleikum þann 17/4/91.
57 Fyrsta bandið sem Kurt og Krist hét the Stiff Woodies.'
58 Mömmur Kurt Cobains og Dave Grohls hittust first þegar NIRVANA spilaði árið 1992 í Saturday Night Live.
59 Dave has three tattoos of variations of John Bonham's symbol from Led Zeppelin 4.
60 Spencer Elden (barnið framan á Nevermind) er með platinum útgáfu af plötunni hangandi yfir rúminu sínu.
61 Kurt og Krist fóru í gítartíma hjá sama manninum: Warran Mason.
62 Fyrsti Jag-Stanginn var True Blue, og sá næsti, Fiesta Red.
63 Courtney giftist Kurt í kjól sem að leikkonan Frances Farmer átti á fjórða áratugnum.
64 The announcer in the In Bloom video is in fact Robert Lwelen of The People's Court.
65 Nirvana won Best Alternative Video for the ‘dresses’ version of the In Bloom video in 1993.
66 Krist talar króatisku reiprennandi.
67 Konan á In Utero geisladisknum er í rauninni Mike ‘Cali’ Dewitt, barnapía Francesar í gervi.
68 Mamma Pat Smears var óperusöngkona og pabbi hans uppfinninga maður.
69 Sliver smáskífan var tekin upp með hlutum hljómsveitarinnar TAD.
70 Kurt gerði ‘K’ tattooið sitt sjálfur. Dave er líka með nokkur ”heimagerð” tattoo.
71 Upphaflega hugmyndain af Lithium myndbandinu var teiknimynd um stelpu sem hét Prego.
72 Kurt hélt gleraugunum úr In Bloom myndbandinu og notaði þau stundum um mitt árið 1992. 73 Nirvana couldn't put ‘Blandest’ on Incesticide because they had let Jack Endino tape over the original recording… the version we fans have was stolen.
74 Það eru 45 dagar á milli 20. febrúar og 5. apríl… 46 á hlaupári!
75 Apinn aftan á Nevermind coverinu heitir Chim Chim.
76 “Alvöru” Chim Chim er Kurts uppáhalds teiknimynda-Speed Racer.
77 Chad Channing took up music following a ‘freak gym accident’ that shattered his thigh bone.
78 Eric Erlandson notar einn af gíturum Kurts Hole myndbandinu Doll Parts.
79 Mike Mills notar einnig Jag Stang sem að Kurt á í R.E.M myndbandinu What's the Frequency Kenneth?'. Gítarinn er líka notaður í Let Me In sem var samið til Kurts.
80 Gallons Of Rubbing Alcohol Flow Through The Strip var tekið upp á Brasilíu í janúar 1993.
81 Upprunalega Nirvana letrið er Bodini Extra Bold Condensed.
82 Kurt Cobain stafaði nafnið sitt stundum svona: Curt Cobain, Kurdt Kobain, Kurdt Kobane.
83 Date of first instument smashing: 30/10/88. (Hljómar svo flott svona)
84 Ben Shepard var rótari Nirvana 1989, og næstum því þeirra annar gítarleikari.
85 Krist og Shelli giftust í íbúðinni þeirra í Tacoma30/12/89.
86 Chad Channing segir að hann hafi hætt í Nirvana. Kurt og Krist segjast hafa rekið hann.
87 Það kostaði 606.17$ að taka upp Bleach. Jason Everman borgaði 500$ af því, þó að hann hafi ekki spilað á plötunni.
88 Hugsanleg nöfn á Blúsband Nirvana og Screaming Trees: ”the Jury“ eða ”Lithium."
89 Húsvörðurinn í Smells Like Teen Spirit myndbandinu er alvöru húsvörður. He revives he role in the video for Weird Al Yankovic's parody ‘Smells Like Nirvana.’
90 Thank Amy Finnerthy for throwing a ‘hissy fit’ and getting Smells Like Teen Spirit debuted on MTV.
91 Frances Bean fæddist 18. Águst, 1992, kl. 7:48. Hún fæddist 10 dögum of seint.
92 Á fyrsta Nirvana bolnum stendur: ‘Nirvana: Fudge Packin’, Crack Smokin', Satan Worshipin' Motherfuckers.'
93 Micheal Lavine tók myndina á Sliver smáskífu coverinu.
94 Nú fyrrverandi kona Dave Grohls tók myndirnar fyrir Unplugged in New York.
95 Það er Krist sem er klæddur upp á coveri The Priest They Called Him.
96 Teen Spirit svitalyktareyðir fékkst í þremur ilmtegundum: Rósa, Barnapúðurs- og Kaliforníulykt.
97 Lithium smáskífan er með sónarmynd af Frances Bean í bakgrunni á creditunum.
98 Krist og Shelli hittust þegar þau gengu eftir ganginum í menntaskóla.
99 Love Buzz er spilað í byrjuninni á Mad Love með Drew Barrymore í aðalhlutverki.
100 Iggy Pop ‘has’ the song ‘Talk To Me,’ but hasn't recorded it… yet.
101 Kurt klippti eiginlega Smells Like Teen Spirit myndbandið því hann var ekki sáttur við verk Samuel Bayers.