ég var ekkert að tala um að það hljóti að vera eitthvað grín að þeir séu svona frægir. Þessi tónlist er algjört rusl fyrir mér, og ég hef virkilega tékkað á þessu bandi, ég veit alveg hvað ég er að tala um. En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun…
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.
Ég er búin að heyra það og sjá myndbandið og mér finnst það bara vera frekar gott, hef líka heyrt The End sem ég elska og svo Famous Last Words sem ég er líka hrifin af.
Hlakka til að fá svo allan diskinn, hann lofar góðu!
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."
Já ég er ástfangin af black parade, persónulega finnst mér Cancer fallegasta lagið og Sharpest lives og Welcome to the black parade vera þau flottustu.
Er að vinna í því að semja gagnrýni um hana sem ég ætla að senda hérna inná /rokk :)
Bætt við 13. nóvember 2006 - 15:25 Og þótt maður hlusti á MCR er maður ekki emo !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..