Hugmyndin er að halda massíva tónleika í Hellinum, TÞM 2. eða 3. desember n.k. með mörgum af þeim hljómsveitum sem æfa í TÞM. Dagskráin myndi væntanlega spanna nokkra klukkutíma, eða frá ca. 16-21.
Spurningin er hins vegar, myndu menn sjá sér fært að mæta annan hvorn þessara daga? Nú er víst eitthvað um próf á þessum tíma og því hætt við að áhuginn sé minni en ella.
Hvað segið þið? Slæm tímasetning eður ei?