Jæja, þriðji listinn sem ég reyni að senda inn og í þetta skiptið eru það íslensk lög… ég vil benda á það að ég hlusta ekki mikið á íslenska tónlist og hef kynnt mér mjög fáar íslenskar hljómsveitir.
Jan Mayen - On A Mission
Algjörlega unaðslegt lag með bestu undirspilum sem ég hef heyrt og þetta er svona “einu sinni hlustar getur ekki hætt” lag.
Rass - Men From Unkles
Stutt en gott lag kannski í skrítnari kantium en samt klassa lag. Ég vil einnig benda á að það er ekki villa að skrifa unkles… þeir skrifa þetta svona sjálfir.
Lágmenning - Dóri Feiti
Hehe með fyndnari lögum sem ég hef heyrt og alveg glæsilegt.
Jan Mayen - Nick Cave
“Nick Cave's a real motherfucker”.
Brain Police - Rocket Fuel
Gott lag með góðri hljómsveit.
Brain Police - Mr. Dolly
Enn betra lag með góðri hljómsveit… naut mikilla vinsælda hér á landi.
Morbid Chid - Masturbating An Octopus She-male With Leprecy
Virkilega ógeðsleg lag eins og nafnið gefur til kinna fyrir þá sem ekki skilja nafnið þýðir þetta "fróandi Kolkrabba she-male með holdsveiki. þeta lag getið þið fundið á http://ibs-entertainment.com/?p=ibs_music.htm.
Tvíhöfði - Let Me Be Your Uncle Tonight
Þetta lag þurfa allir einfaldlega að heyra algjör snilld… þvílík sköpunargáfa.
Jeff Who - Barfly
Gríðarlega gott lag og mjög grípandi. mjög vinsælt um allt land nú til dags.
Man ekki hvað þau kölluðu sig - Nína
Þetta lag ætti hver íslendingur að þekkja. algjör snilld.
Jan Mayen - Shut up/down
Dýrka þessa hljómsveit og þetta lag.
Jan Mayen - Ninja Ninja
…
takk fyrir mig sýnið þroska og sleppið skítakasti