Jæja ég hef ekkert að gera þannig að ég ákvað að senda inn annan playlista. Núna ætla ég að huga að aðeins klassískri tónum en samt passa mig að hafa ekki sömu lög og síðast.
The Rolling Stones - It's Only Rock n' Roll
Þetta er geðveikt lag, erindin svona lala en viðlagið með þeim bestu sem ég hef heyrt.
The Who - Behind Blue Eyes
Þetta er frábært lag með frábærri hljómsveit. Ég var t.d. með 2 lög með þeim á hinum playlistanum. Það kom cover af þessu lagi man ekki með hvaða hljómsveit en ég hataði þá útgáfu.
Ray Charles - Hot The Road Jack
Þetta er sígilt lag sem allir ættu að kannast við. Þetta hefur líka frábært undirspil.
The Beatles - Yellow Submarine
Þetta er gott lag sem ég held að allir hafi heyrt og ég hef fílað þetta frá 5 ára aldri.
The Beatles - Let It Be
Það þarf ekki að segja neitt um þetta lag.
Led Zeppelin - Kashmir
Algjörlega frábært (afsaka ofnotkun á orðinu frábært) lag með betri lögum í heimi.
Led Zeppelin - Rock n' Roll
Geðveikt lag… flott undirspil og frábær söngur. Jimmy Page og Robert Plant fara á kostum á þessu lagi.
Starland Vocal Band - Afternoon Delight
Lagið úr Anchorman. Geðveikt lag.
Og síðast en ekki síst vegna umfjöllunar á vitlausu nafni á þessu lagi hef ég ákveðið að hafa það aftur
The Who - Baba O'Riley