ég flokka Metallica undir heavy metal ef að þú er að pæla í því, finnst bara fyndið að eftir st. anger hafi margir byrjað að flokka Metallica undir rokk…
Bætt við 12. september 2006 - 23:19 eða “new metal”
Það má deila um það. Þú veist vitanlega að thrash-metall er tegund af heavy-metal en thrash metall er bara meira agressive og hraðari. St. Anger er heavy-metal en t.d. MoP er meiri thrash-metall.
Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér var tjáð einhverntímann að þetta væri ekki einu sinni Hetfield að syngja, að sögn á að hafa sést “behind the scenes” vídjó af öðrum aðalgaurunum á bakvið South Park að syngja lagið með þessari líka svakaflottu Hetfield eftirhermurödd.
Ég er samt ekki alveg tilbúinn að kaupa þetta fyrr en ég sé það sjálfur, því þessi söngur hefur ýmiss einkenni sem Hetfield hafði í kringum Garage Inc..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..