Þessi sveit er rosaleg. Mjög góðir live líka og mér fannst þeir heldur betri en Foo Fighters þegar þeir komu og spiluðu með þeim hér á Íslandi í fyrra..
Ef þið eruð að fíla þessa hljómsveit þá mæli ég með að þið reddið ykkur EP plötunum sem þeir gáfu út um það leyti þegar sveitin var stofnuð:
[1997] Queens Of The Stone Age & Beaver [Split]
[1998] Queens Of The Stone Age & Kyuss [Split]
Á fyrrnefndu plötunni þá er að finna lag sem heitir “The Bronze” sem er persónulega eitt af mínum uppáhaldslögum með þeim. Á seinni plötunni þá er líka að finna cover lag “Into The Void” sem er náttla lag með Black Sabbath eins og flestir vita. Mjög töff að mínu mati..
Svo trommar líka Josh Homme ,forsprakki QOTSA, á báðum breiðskífunum hjá “Eagles Of Death Metal” bara svona til gamans getið :)
Jæja nóg í bili…hehehe