Endilega tékki þið á þessu bandi Cybjorn - www.cybjorn.com -
Þetta er band frá Los Angeles en aðal prímusmótorinn þeirra e Íslendingur að nafni Björn Baldvinsson. Hann er söngvari og gítarleikarin bandsins sem og aðal lagahöfundur..
Björn þessi er stofnandi gamla góða X-ins og var áberandi í íslenska músikgeiranum í gamla daga í böndum eins og Bleiku Bastarnir, sem Smeykkleysa gaf út og einnig í Rut+, sem var aðal upphitunarband Sykurmolanna hér heima og erlendis..
Þeir verða á Icelandic Airwaves hátíðinni í Oktober og hvet ég fólk að fara og sjá þá(þau). Þau voru að skrifa undir plötusamning við plötufyrirtækið Little Giant Music í LA og eru að verða frekað umtöluð í Englaborginni. Lögin Coldmoon og Pill sem þig getið fengið að heyra á vefnum eru kominn í mikla spilun á útvarpsstöðvum í Los Angeles og er fyrirhugað á þau verði að túra í USA með Beck og Janes Addiction…Hef ég heyrt!!
Tékkið á þessu!!!
jonhaukur@zoom.is