Def Leppard-Pyromania · Def Leppard- Pyromania
Pyromania kom út 1983 er þriðja plata Leppard’s, lagið Photograph sló út Beat it með Micheal Jackson úr sæti 1 mest spilaða myndbandið á MTV
Lögin sem komust á top 100 voru Photograph-12 US,Rock of Ages 16-US, Foolin-28 US
Line-up-ið
Joe Elliott-söngur
Steve Clark- Gítar
Phil Collen-Gítar
Rick Savage-Bassa
Rick Allen-Trommur

Rock Rock(Till You Drop)- Byrjar rólega svo kemur sterkur trommur taktur þá byrjar lagið, þarf hlusta nokkrum sinnum á þetta lag til fatta lagið mjög gott lag
Mjög grípandi viðlag söngurinn og gítarinn passar mjög vel við, ágætt sóló
Einkunn: 7,5 af 10

Photograph- lang besta lagið á plötunni allt við þetta lag er gott trommunnar,gítarinn,söngurinn og gítarsóló-ið þetta lag er bara snilld
get ekki sagt meira um þetta lag
Einkunn: 10 af 10

Stagefright- flott lag byrjar á klappi svo öskrar Elliott “I Said Welcome to my Show”
drullu nett sóló samt mjög slappur gítar riff flottur söngur hjá Elliott
Einkunn: 8 af 10

Too late For Love-Byrjar mjög rólega svo byrjar lagið kemur meira speed en samt einþá smá rólegt mjög skemmtilegt lag, fínt sóló
Einkunn: 8,5 af 10

Die Hard The Hunter:Aftur byrjar lagið rólega svo kemur speed-ið reyndar finnst mér þetta mjög slappt lag
Einkunn: 5 af 10

Foolin’: mjög rólegt lag en mjög skemmtilegt lag Elliot fer á kostum
flottar trommur, gítarinn er samt ekkert að gera sig í laginu svo kemur sólóið drullu nett sóló
Einkunn: 9 af 10

Rock af Ages:Byrjun á þessu lagi er mjög frægt samt er ekki þekkt með þeim en Offspring notar byrjuna í Pretty Fly (for a wihte guy) mjög flotta lag
mjög gott sóló hjá þeim
Einkunn: 9 af 10

Comin’ Under Fire:byrjar róleg eins og flest lögin þeirra
flott gítar riff í þessu lagi, gítarinn og trommunnar pass mjög vel saman
Einkunn: 7 af 10

Action! Not Words: mjög flott lag trommunar fara á kostum á þessu lagi
Elliot fer líka á kostum
Einkunn: 8,5 af 10

Billy’s got a Gun:fínt lag samt ekkert smá skrítinn endir í þessu passar ekkert við lagið fínt lag gítar er ekkert spes en söngurinn hans Elliots er mjög glottur
Einkunn: 7 af 10

Platan sjálf fær 10 í einkunn
Frábær plata !
haha lol