Nýji diskurinn þeirra kemur 6. mars held ég .. allavega í byrjun mars og heitir Mr. Beast. Hann er eins og einhver nefndi hérna á undan mér mun harðari en gamla stöffið .. eða .. samt ekki. Það eru nokkur alveg geðveikt hörð lög en svo er líka gamla góða mogwai þarna líka. Eins og sést í t.d. Friend of the night.
Diskurinn var gerður með það í hug að hafa meira samræmi milli laganna þeirra á tónleikum og í stúdíó, ergo, diskurinn er harðari.