ég er svo sammála þér! Hail to the thief er alveg ótrúlega vanmetinn diskur! Lög eins og: I will, Where I end and you begin, we suck young blood, 2+2=5, sail to the moon og there there eru algjörar perlur!
Sama finnst mér um Amnesiac … alveg ótrúlega vantmetinn. Fólk heldur að bara vegna þess að þetta sé b-side diskur af Kid A þá hljóti hann að vera með “verri” lögum en þau sem í rauninni komust á Kid A .. en raunin er bara sú að sum lögin sér maður að hefðu aldrei passað inná kid A .. ekki misskilja mig .. ég eeeeelska kid a .. en amnesiac er líka svo ógeðslega góður! Fyrir þá sem ekki hafa hlustað á hann mæli ég með:
I might be wrong, you and whose army, pyramid song, dollars and cents, pact like sardines in a crush
síðan er mjög flott útgáfa af like spinning plates (amnesiac) á i might be wrong smá skífunni sem er tekin upp live..
allavega.. radiohead=besti