Jæja, ég held að ég sé ekki sá eini sem tók eftir því að taflan.org liggi niðri og vorum ég og vinir mínir í síðustu viku að setja upp tónlistar-, leikja- og kvikmyndasíðu ásamt spjallborði. Fyrir þá sem vilja líta á hana er síðan www.mania.stuff.is og spjallborðið á www.mania.stuff.is/korkur .
Ég vona að þetta fái góðar undirtektir því án fólks mun umræðan ekki haldast lifandi.