Ég festi mér kaupa á nýja meistarastykkinu frá Tool í vikunni og ég verð að segja það að ég varð ekki fyrir vonbrigðum! Hljóðfæraleikurinn á þessari plötu er með afbrigðum og lagasmíðin sömuleiðis. Mjög löng og flókin lög, hvert einasta lag á plötunni er gargandi snilld. Ég mæli eindregið með þessari plötu
Kv. Geiri
