Í kvöld verða tónleikar til styrktar 11.september hreyfingunni á Íslandi. Fram munu koma ýmis bönd málefninu til stuðnings. Húsið opnar klukkan 8 í kvöld og kostar 500 kr. inn.

Ljóst þykir að almenningur þarf að vakna til vitundar um ýmis málefni varðandi 11.september sem fjölmiðlar hafa ekki fjallað um.

Eftirfarandi hljómsveitir koma fram:

Bob
Brylli
Noise
Palindrome
Touch
We Painted the walls
Mammút
Lokbrá
Bent & 7Berg
Megasukk (Megas + Súkkat)