Finnst ekki öllum maiden aðdáendum að lagið prowler sem var notað í undirspil á papa roach-laginu between angels and incects ekki setja blett á nafn iron maiden?
ég fíla ekki einu sinni iron maiden, en mér finnst þetta samt skammarlegt og setja ljótt nafn á maiden…<br><br><hr align=“center”> <weight=“25%”> <size=“3”> <div align=“center”> <font color=“red”> Kurt Cobain </font>
Þetta er óneitanlega alveg klippt úr laginu Prowler.. Nú á ég ekki plötuna með Papa Roach, svo ég veit ekki hvort þeir hafi fengið þetta löglega lánað eða ekki… en þetta er augljóslega stolin laglína ef að PR menn hafi ekki fengið leyfi til þess að nota þetta…
Þar sem ég þekki ekki þetta Iron Maiden lag get ég ekki hlustað eftir þessu. Ég á hinsvegar diskinn og ég sá ekki í fljótu bragði að Iron Maiden fengi credit fyrir lag #5.
Áður en þig farið að dissa mig fyrir að eiga þennan disk þá varð ég all fljótlega hundleiður á honum. Merkilegt, en í sömu verslunarferð keypti ég einn af bestu diskum sem ég á, The Soft Bulletin með The Flaming Lips. Svona getur maður verið mistækur…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..