ég sá video einu sinni á Aksjón sem er akureyrskt sjónvarpsstöð og þá voru svona gæjar sem litu út eins og þeir væru klipptir út úr Road Rash leiknum..í mótorhjólabúning samt ekki leður með hjálma og það sást aldrei í neitt andlit..og þeir voru með tvöfaldar gítara ef þið vitið hvað ég meina..veit einhver hvað þetta lag heitir og með hverjum?ég man ekki eftir að það hafi verið sungið í þessu lagi en það gæti vel verið..

takk