Var notað sem samheiti yfir ýmsar breskar hljómsveitir sem komu fram upp úr 1990 sem notuðu meiri gítar en var til siðs í 80s tónlistinni sem á undan kom. Glaðlegri og melódískari tónlist en Ameríska Seattle gruggið og sótti talsvert í tónlist bítlaáranna og pönkið.
Blur og Oasis voru stærstu nöfnin já, en einnig mætti nefna Pulp, Supergrass, Happy Mondays, Stone Roses, Elastica o.fl.