mér finnst það fáránleg hugmynd og það eru nokkrar ástæður fyrir því:
1.orðið popp er notað yfir of margar gerðir af tónlist og varla er hægt að skilgreina það alminnilega hvað það er.
2.popp, í þeirri skilgreiningu sem flestir nota, er ekki alvöru tónlist heldur aðferð stórfyrirtækja til að græða meiri pening. því mætti kalla Limp Bizkit popp og þá er ég byrjaður að tala um það sem var í atriði númer eitt.
3.Popp, í sinni réttu skilgreiningu, er yfirleitt gert fyrir stelpur á aldrinum 7 til 10 ára og kemur fyrir að strákar á aldrinum 5 ára og yngri hlusti á það líka og það eru ekki margir notendur huga sem eru á þeim aldri.
það eru fullt af atriðum sem ég nenni ekki að telja upp en ég segi bara: ekki séns að popp komi inn á huga! (ekki það að ég ráði neinu um það)
——————————