Nú jæja ertu með einhver rök fyrir því?
Ég get rök stutt mitt mál og skal ég hér vitna í Þórir Þórirsson:
Þórir Þórirsson
Sýrurokk (Psychedelic): Skuggahliðin á rokkheim-
inum var fíkniefnaneysla margra rokktónlistarmanna.
Fórnalömbin voru mörg þ.á.m Janis Joplin og Jimi
Hendrix. Sú tónlist sem fékkst við að túlka með orðum
og tónum ofskynjunaráhrif LSD eiturlyfsins var kölluð
,psychedelic´. Dæmi um slíkt lag er lagið ,Tomorrow newer
knows´ af Revolver plötu Bítlanna. Einkennin eru einkum
mikil notkun á nýuppfundnum hljóðeffektum gítarsins
(fuzz, wah-wah o.fl. sjá orðskýringar). Í kjölfar þessara tækni-
nýunga komu fram hinar miklu gítarhetjur rokksins svo sem
Jimi Hendrix og Eric Clapton.
En Þarna er hann reyndar bara að nefna Hendrix, Joplin og Clapton.
En ég get ekki stað fest með Purple og Heep.
Ef þér fynnst Pink Floyd vera sýrurokk, þá eru þeir nefninlega nefndi í bókinni hanns þórirs sem “Progressive” rokk (Framsækið rokk).
Og Deep Purple og Ureah Heep eru líka nefndir sem “Progressive” rokk (Ureah Heep titlað sem progressive heavy metal). samkvæmt Vh1:
http://www.vh1.com/artists/az/deep_purple/artist.jhtmlhttp://www.vh1.com/artists/az/uriah_heep/artist.jhtmlSem sagt að mörkin á milli framsækið rokk og sýrurokk fynnst mér vera æ óljósari.
Mörgum fynnst ekkert athugavert að Pink Floyd ( er titlað sem Framsækið rokk hjá Þórir)sé stimplað sýrurokk.
En ef Deep Purple er titlað sem Framsækið rokk má það þá ekki líka vera sýrurokk?En vissulega er þetta líka bara smekksatriði hjá hvejum og einum.
Einnig hafa líka margar hljómsveitir byrjað í einni stefnu en endað svo í annari eða mörgum.
Eins og Queen sem byrjuðu sem glysrokk band en enduðu í Framsæknu rokki með hið sívinsæla lagi “Bohemian Rhapsody”.
Heimildir:http://www.vh1.com/Þórir Þórirsson. 2000.
LÆRÐU AÐ HLUSTA III, Heims-, djass- og popptónlist. Tilraunaútgáfa.
Reykjavík.