MH Sullið er tónleikahátið í Norðurkjallara MH sem er árlegur atburður. Á hátíðinni koma einungis fram tónlistarfólk úr MH og er fjörið mjög mikið.
Inn á alla hátíðina kostar 1000kjéll ef að þú kaupir þér armband, en annars kostar 500kr en við erum að tala um fjögur djúsí kvöld af tónleikum, þriðjudags, miðvikudags, fimmtudags og föstudagskvöld.
Lineuppið er eftirfarandi:
Þriðjudagur
We painted the walls
Spilabandið Þorbjörn
Brite Light
Silent Thunder
Miðvikudagur
clifford blues machine
mobilis
tidalwave
lemon!!scan!!
Fimmtudagur
Predator (aka búdrýgindi)
Somniferum
bob
Partýbandið Gaur
Föstudagur
Bitroid
thugz on parole
duet spang
tvíeykið taumlausa
the washers
cynics
fatli
hjaltalín
Ég mæli eindregið með mætingu þar sem að þetta verður kreisí djúsí.