Nú sést það alveg SVART á HVÍTU að Skonrokk var ekki til neins annars en að koma Radíó Reykjavík á kúpuna. Svo þegar Radíó Reykljavík er hætt að senda út, hvað þá? Kemur ekki í fréttunum að það sé verið að hugsa um að sameina Skonrokk og X-ið, og þá getur maður alveg eins sleppt því að kveikja á útvarpinu nema Radíó Reykjavík komi aftur. Urrrrrrr…einn þokkalega pirraður.