rokk textar eiga að leyfa hlustendum að finna til með höfundi sem segir frá hvernig honum leið þegar hann samdi textann. Semsagt, textinn skal innihalda tilfingingu og því sem liggur höfundi á hjarta.
Lagið þar svo að vera spilað af mikilli tilfiningu, því tónlist (bæði undirspil og textar) eru hreinlega leiðinelgir ef engin tilfining er í laginu.
tökum Damien Rice sem dæmi (þótt tónlist hans mætti ekki flokka undir rokk), hann spilar öll sín lög af mikilli tilfiningu, hann tekur lögin upp þannig að ef þú hlustar á lagið þá kemstu í svipað skap og hann var í þegar hann samdi það, hann semur um það sem honum finnst mikilvægt, jafnvel þótt það sé um algera vitleysu.
ég fíla einnig texta sem hafa svona frekkar vafa sama merkingu, sem sagt má túlka textann á margann hátt, t.d. Citezen Ereased með Muse, Plug in baby með Muse, ekki einu sinni Matt Bellamy sem samdi lagið veit um hvað það er.
Annars er tilfining mikilvægust samt finnst mér, oft finnst mér tónlist sem er instrumental mjög góð því þar ná oftast höfundar að koma tilfiningum sínum á framm farir án texta, t.d. Godspeed You! black Emperor.
ef þú ert að pæla í að semja sjálfur, þá gætiru tekið atburð í lífi þínu og búðu til texta sem lýsir tilfiningum þínum þegar þessi atburður átti sér stað eða þegar þú hugsar til baka um þennan atburð. Hljómar kanski asnalega sem aðferð en gæti virkað vel.