Bush og Nirvana
Ég er að dusta rykið af Bush diskunum mínum og er að velta fyrir mér hvort þeir séu það líkir Nirvana. Einhverjir kölluðu þá alltaf breska Nirvana… Ég þekki alltof lítið til Nirvana (enn sem komið er) þannig að smá innsýn í málið væri þegin.