Jæja, hér eru allar aðrar hljómsveitir meðlima Tortoise sem ég gat fundið. Þær eru ábyggilega fleiri en þetta er samt dágóður slatti ekki satt? Það ber þó að taka fram að ekki allar þessara sveita eru starfandi í dag….
- Eleventh Dream Day (Doug McCombs)
- Brokeback (Doug McCombs)
- Pullman (Doug McCombs)
- Toe 2000 (Doug McCombs, Jeff Parker)
- Chicago Underground Quartet/Orchestra (Jeff Parker)
- New Horizons Ensemble (Jeff Parker)
- Isotope 217 (Jeff Parker, Johnny Herndon, Dan Bitney)
- Tar Babies (Dan Bitney)
- 5ive Style (Johnny Herndon)
- Poster Children (Johnny Herndon var í hljómsveitinni til að byrja með - Poster Children varð síðar að Salaryman)
- A Grape Dope (sólóverkefni Johnny Herndon)
- Ungh! (Johnny Herndon)
- Precios Wax Drippings (Johnny Herndon)
- Uptighty (Johnny Herndon)
- The Sea & Cake (John McEntire)
- Mekons (Johnny Herndon - var samt aldrei fastur meðlimur)
- For Carnation (Doug McCombs, Dave Pajo og Johnny Herndon voru á fyrstu plötunni)
- Bastro (John McEntire - þróaðist síðar út í Gastr Del Sol)
- King Kong (John McEntire, Dave Pajo)
- Smog (John McEntire og Jeff Parker voru í bandinu hans Bill Callahan á Dongs of Sevotion)
Fyrrum meðlimur Tortoise, Dave Pajo hefur náttúrulega gefið út undir Papa M/Aerial M og var að sjálfsögðu í Slint auk Palace, For Carnation, Continental OP og King Kong auk þess að spila með Stereolab og Royal Trux á tónleikum…síðan er hann kominn í Zwan en kallar sig reyndar Skull Fisher. Gamli gítarleikarinn Bundy K.Brown hefur einnig gefið út undir nafninu Slowpoke, var í Pullman og er núna í Directions in Music…….vá!