Mér finnst Belle and Sebastian alveg yndisleg hljómsveit og skildu hlustun fyrir alla sem telja sig hafa góðan tónlistar smekk . Tónlistin er svona jolly sixties tónlist samt pínu móderm stíl með tregafullum textum sungnum af strák og stelpu .
þannig að maður getur eiginlega bæði hlegið og grátið þegar maður hlustar á bandið og fer eiginlega í svolitla tilfinninga flækju en með bros á vör . Það er frekar erfitt að lýsa bandinu en flestir sem fíla Jeff Bucley falla dáleidir fyrir Belle & Sebastian þó að tónlistin sé mjög ólík .
þannig að niður staðan er trega fullt Jolly popp ,,svo asnalega sem það nú hljómar .
Dbd