Oft er hægt að flokka hljomsveitir i tvo flokka eftir hver astæða vinsælda þeirra er. Annars vegar eru hljomsveitir sem eru virkilega goðar, og verða vinsælar fyrir það, Hinsvegar eru hljomsveitir sem einhverjir skrifstofukallar segja að seu goðar, og eru þvi mikið spilaðar a utvarpsstöðvunum, og verða vinsælar þvi þær komast i tisku.
Rammstein er hinsvegar hægt að setja i baða hopana. Vitaskuld er þetta goð hljomsveit, sumir fila hana fyrir það, og aðrir ekki. Svo koma þeir til Islands og allt verður brjalað, um tima var annað hvert lag a Radio-X með Rammstein, liggur við. Þa tokst Þossa og felögum að troða þessu annars agæta bandi i þennan leiðindahop tiskubanda.
Maður getur ekki seð strax hvaða hugsjonir liggja að baki þegar manneskja er að hlusta a þetta band, en þegar viðkomandi fer að tala um bandið, þa ser maður oft strax hvort um er að ræða alvöru Rammsteinfan eða bara einhverja smagelgju sem er að reyna að vera cool. Eg leyfi mer t.d. að halda að bigdaddy, forever og smarti seu i siðari hopnum, þar eð þeir gera ekkert nema að hropa upp snilld hljomsveitarinnar, an nokkurs rökstuðnings, heyrðu sennilega fyrst um bandið i tilefni af komu þeirra til landsins og hafa eflaust ekki einusinni hlustað a Herzeleid.
En sjaiði bara til, innan halfs ars, þa verður komið eitthvað annað æði handa gelgjunum, og þa getið þið hin, sem virkilega filið Rammstein farið að hlusta a ykkar hljomsveit i friði.