Núna fyrst er ég farinn að geta fellt dóm umbestu plötur síðasta árs (maður getur ekki gert þetta í lok ársins, ekki nógur tími til þess að melta helminginn af þessu)
1. Grandaddy - The Sophtware Slump (STÓRKOSTLEG plata, vægast sagt!)
2. At The Drive-In - Relationship of Command (Eðalrokk, ekkert meira, ekkert minna)
3. Radiohead - Kid A (Þarf að segja eitthvað?)
4. The Cure - Bloodflowers
5. Godspeed you black emperor! - Lift your skinny fists like antennas to heaven (……..)
6. The Smashing Pumpkins - Machina II/the friends and enemies of modern music (MIKLU betri en Machina I - flott plata til að enda ferilinn á)
7. Yo La Tengo - …and then nothing turned itself inside-out
8. Tortoise - Standards (slappari en TNT og millions now living will never die en samt mögnuð)
9. Iron Maiden - Brave New World (kemur MJÖG skemmtilega á óvart fyrir gamla aðdáendur)
(ég er samt örugglega að gleyma einhverju, en þetta er alveg topp 9 listinn minn)
hvernig eru listar hjá öðrum rokkurum huga?