Heh,
“Kid A var bara flipp hjá þeim til að athuga hversu vinsælir þeir voru orðnir. Það virkaði ekki þannig að brátt kemur diskur sem líkist the bends og heitir Amnesiac.”
Kid A var ekki flipp hjá þeim, ef að það var eitthvað sem var ‘flipp’ hjá þeim þá var að það að kynna diskinn svona ótrúlega lítið, gefa ekki út neinar smáskífur og engin myndbönd.
“brátt kemur diskur sem líkist the bends og heitir Amnesiac.”
ehhhee, Amnesiac er ekki neeeiitt líkur the bends, og ég efast um að einhver af ykkur gömlu bends/okc fans eigi eftir að fíla hann, persónulega finnst mér hann vera algjör snilld. Líkur Kid A ef einhverjum af gömlu diskunum, ekki bara gítar, trommur og bassi lengur, heldur eru þeir í rafrænum pælingum einsog á Kid A.
Jæjjaah, allavegana, mér finnst Amnesiac vera frábær, en ég veit að margir af ykkur eiga ekki eftir að fíla hann rass.