Það er svona surf fílingur í anda DICK DALE blandað við indyrokk og flest lögin eru
instrumental.Þetta á að segja ykkur að þetta er geðveikt stöff.
Núna aðeins að hljómsveitinni……Það var stofnað 1992 af Birdstuff(trommur),Star Crunch(gítar),Dr. Delecto(bassa)og Electronic Monkey Wizard(á einhverjum alternate-universe bass).
Fyrsta breiðskífan þeirra It…Man or Astro Man? kom út árið 93 og fékk góðar viðtökur.Síðan hafa þeir gert nokkrar góðar plötur þar má nefna DESTROY ALL ASTRO-MAN(94)Project Infinity(95)og
What remains Inside a Black Hole(97).Þetta band er hrein snilld
og ég hvet alla til að tékka á því….
:D
blöh