Úff ekki líst manni á það Entwistle og Moon eru báðir látnir og Daltrey er aðeins veikur skuggi af því sem hann var, kannski Townshend sé í hörkustuði en ég efa það.
Fyrsta reynsla mín af Who var þegar þeir tóku lög af Quadrophenia á einhverjun tónlistarverðlaunum og þeir voru alvarlega slakir sérstaklega Dalrey greyið sem gat ekkert sungið.
Ég held mig við Live at Leeds eða Live at the Isle of Wight Festival 1970. Það er sorglegt að sjá eina bestu rokkhljómsveit sögunnar fara svona ílla af ráði sínu.