Þessi Mammút hljómsveit sé ég ekki fyrir mér sem langlifandi hljómsveit, þau fluttu öll lögin sín og etta var bara crap. Ég verð samt að játa að söngurinn var til fyrirmyndar þótt að textarnir voru bull. Ég er mjög óánægður með dómnefndina og etta minnir bara á óskarinn í fyrra (held ég) þegar Denzel Washington og Halle Berry unnu (Denzel átti það að minnsta kosti ekki skilið).
Ég ætla samt að óska Mammúturum til hamingju og ég ætla bara að vona að dómnefndin hafi veitt hljómsveitinni 3 verðlaun með hugan til framtíðar.
Minn listi er annars svona:
1. Lada Sport (án efa)
2. Manía
3. Tony The Pony
Athyglisverða hljómsveitin: The Royal Fanclub..
strákar sem vita virkilega hvað þeir eru að gera, spila Funk, rokk, jazz, röppuðu einnig og fengu etta allt til að hljóma.