Sælt veri fólkið!
Ég var búinn að næla mér í miða á fyrri tónleika Korn í höllinni en það kom svolítið uppá og ég kemst ekki á þá tónleika og er að reyna að selja miðann minn. Er að pæla í verði í kringum 4.500 (upprunalegt verð) - 6000 kr.
Ég minni á að þetta eru FYRRI tónleikarnir og þar með þeir fyrstu í tónleikaferð þeirra!
Áhugasamir sendi mér póst hér á huga og gefi upp Nafn og símarnúmer eða sendi mér meil á meilið bebbbus@hotmail.com og gefi upp fyrrnefndar upplýsingar og ég mun hafa samband!