Mér líkaði aldrei vel við þá, einhver boyband fnykur af þeim.
Björk og Sigur Rós svaka vinsælt, þessvegna alveg skiljanlegt að
stóru plötufyrirtækin búi til eitthvað britpop íslenskt band, þar sem
Coldplay og þvílíkt eru líka að meikaða svona.
Ég meinar, fannst ykkur aldrei skrýtið að þeir væru allt í einu komnir
með 4 platna samning eða eitthvað álíka hjá einhverjum risaútgefenda
áður en þeir höfðu komið fram? (eða var það einu sinni áður?)