Lítið gott að gerast í rokkinu
Mér finnst lítið um nýjar og góðar rokk hljómsveitir sem eru að koma . Þetta eru aðalega eihverjir laglausir öskurapar. Annað dæmi um það er að hlusta á útvarpsstöðvar eins og skonrokk og Radio R en þar eru öll óskalöginn eftir eldri hljómsveitrir (góðar). Þessi nýju bönd sem eru að koma upp núna hafa að mínu mati ekki sömu hæfileika. Það eru margar skóla hljómsveitir sem ég hef hlustað á og er aðeins ein þeirra sem mér finnst eiga einhverja framtíð og það er docturs. Enhún átti frekar að vinna hljóðprufunar frekar en dáðadrengir.