Prýðisgaur, en ég á samt erfitt með að svara hvað hann er.
Ekki að ég sé að kasta að honum saur, hann kom vel fyrir á Roskilde 2001. Hann rokkaði vel og ólíkt flestum tónlistamönnum sem reyna að tjá sig um alvarlegri mál þegar þeir spjalla við áhorfendur virtist hann vera greindarlegur og málsmetandi.
Kannski er græna sviðið bara smitandi, því Wayne Coyne hafði líka staðið sig vel árið áður á sama sviði þegar hann ræddi um slysið á Pearl Jam tónleikunum.<br><br>-
“I am my words.” - Bob Dylan
The definition of an oxymoron: “Microsoft Works”