Ég hef verið að pæla í því að búa til nokkurs konar “Best of Brit Pop” disk. Þar ætlaði ég setja bestu “Brit Pop” lög sem komið hafa út. Þar sem ég hélt að þetta gæti komið af stað skemmtilegri umræðu hérna ákvað ég senda grein um þetta.
Auðvitað er Brit Pop “popp tónlist” en samt held ég að þessi grein eigi frekar heima á rokk áhugamálinu því að margir “rokkarar” fíla brit poppið. En já hér koma nokkur lög sem mér finnst eiga skilið að fara á þennan disk:
Oasis- Wonderwall og Songbird
Coldplay- Yellow og Scientist
Blur- Song 2 og For Tomorrow
Pulp- Common People og Disco 2000
Travis- Sing og Why Does It Always Rain on Me
En hvaða lög finnst ykkur eiga heima á þessum disk?
Vona að það skapist skemmtileg umræða um þetta.
Kv.