Hljómsveitin ZWAN hefur lagt upp laupana,
forsprakkinn Billy Corgan hefur tilkynnt þetta.
Hljómsveitin sem samanstóð af Billy og
Jimmi Chamberlain fyrrum Smashing Pumpkins
meðlimum, ásamt fleirum varð til eftir að
Smashing Pumpkins hætti árið 2000.
Billy og Jimi ásamt gítarleikurunum Matt Sweeney
og David Pajo og bassaleikarinn Paz Lechantin
gáfu út eina breiðskífu, “Mary Star of the Sea”
í janúar 2003.
Nú er búist við að Billy snúa sér að
sólóferli og verður það spennandi.
Ekki mun ég persónulega sakna ZWAN
því mér fannst þeir mjög svo slappir.