Adam Ant var fæddur 3. nóvember 1954 í London, Englandi.
Skýrnarnafn hans er Stuart Leslie Goddard.
Vegna gríðarlegs áhuga á punk-rokki breytti hann nafni sínu í Adam Ant og stofnaði hljómsveit sem var vinsæl um 1977 í hinu punk-rifna Englandi.
Tónlist Adams, antmusic, gerði hann að stjörnu Í Englandi
Fríkí föt hans og hvítar rendur í andlitinu urðu merki hans.
Hann flutti sig til Ameríku og gerði það gott á MTV, sem þá var ný stöð.
Meðal frægustu laga hans eru “Dirk Wears White Sox”, “Stand and Deliver” og “Goody Two Shoes”.
Þegar vinsældir hans í tónlistarheiminum minnkuðu fór hann í að leika í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Síðast fréttist til hans árið 2000 þegar hann var handtekinn fyrie að hóta fólki sem gerði grín að fatnaði hans með gervi-byssu. Hann var settur inn á geðveikrasjúkrahús.
Tekið af kasmir síðunni minni…
“Against boredom, the gods themselves struggle in vain.” — Nietzsche