Jæja, loks hefst 4. umferð

Þemað er <b>Íslenskt</b> og í þetta sinn verða öll hljóðdæmin
íslensk.

Geisladiskabúð Valda ætlar að veita verðlaun aftur fyrir fyrstu
tvö sætin en ég vil taka það fram að þeir tveir sem unnu seinast
geta ekki unnið í þessari umferð.

Fyrsta hljóðdæmið kemur inn á miðnætti í kvöld (14. september)

og góða skemmtun.