Hmm, jáh.. þetta voru ágætis tónleikar, reyndar er harðkjarni (öll upphitunarböndin flokkast sem slíkt, held ég) ekki beint tónlist sem ég fíla, en ágætt samt sem áður.

Let it burn voru fínir, verulega svöl hljómsveit…

En nú spyr ég.. hvar voru Innvortis?! Þeir áttu líka að vera að hita upp, ég fór aðallega til að sjá þá spila. Söngvarinn virtist allavega vera mættur á svæðið… veit ekki með aðra hljómsveitarmeðlimi…<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/smist">Kasmír :)</a>

<b>Væri e-ð líf án tónlistar???</b>

P.S. Nemo saltat sobrius, nisi forte insanit ;)