þetta voru einir af þeim bestu tónleikum sem ég hef nokkurntímann farið á, aeðins Mastodon finnst mér hafa staðið sig betur.
Stemningin var alveg gríðarleg og það var svo heitt og fólk var að svitna svo mikið að það fór meira að segja að rigna inni í húsinu, ef þið skiljið mig.
Hápunkturinn finnst mér hafa verið þegar þeir tóku Learn to fly, annars þá fannst mér Breakout og Times like these vera frábær líka, góð tímasetning altså :)
Það sem mér fannst samt flottast hjá eim hvað þeir voru mikið að improvisera, lengjalögin og byggja stemningu, bara sýnir hvað þeir eru frábærir á sviði.
Vona að þeir komi aftur.<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/Weedy“>Kasmírsíðan mín</a> | <a href=”http://suicidal-superpuppy.blogspot.com“>Bloggið mitt (plz lesið ;))</a> | <a href=”mailto:demonic_hamster@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Weedy“>Sendu mér skilaboð</a>
♫ <font color=”red">All you need is love </font