Veistu ég er sammála þér! Og mér finnst líka að það vanti íslenska kvennarokkhljómsveit í dag…Fóruði á útskriftarsýningu Listaháskólans í vor? Þar var stelpa sem sýndi lokaverkefni þar sem hún hafði búið til hljómsveit, hljómsveitin hét Barbara, og hún hannaði lúkk á þær, veit ekki hver samdi lögin, eða lagið eða hvað það var, en þetta var allavega heavy flott og mér þætti gaman að sjá þær vera hljómsveit í alvöru!
Þær íslensku kvennahljómsveitir sem mér dettur í hug núna, í flýti og þreyttari en allt sem þreytt er, þá detta mér í hug: Dúkkulísurnar, Grýlurnar, Á túr…jæja þurrausin í bili..Kolrassa Krókríðandi áður en trommarinn kom og allt það…nennir einhver að koma með fleiri hugdettur…
*sybbin…*<br><br><a href="
http://www.allmusic.com“>Hosendorfen</a> <a href=”
http://www.leoncie-music.com“>I am a golden god!</a> <a href=”
http://www.nathalienordnes.com“>Hush Hush</a> <a href=”
http://www.swanlee.dk“>Swan Lee!</a> <a href=”
http://www.oranger.net/“>Stoney Curtis In Reverse</a> <a href=”
http://www.saharahotnights.com“>Svíar rokka!</a> <a href=”
http://www.surferosa.no/">Hey norsarar rokka!</a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Listen to what the flowerpeople say, listen it's getting louder everyday, listen it's like a boat out of the blue, listen.. it could be calling out for you… </i><br><h