Já, At the drive-in hættu. Og eftir að hafa gefið út eina af bestu rokkplötum síðustu ára, “Relationship of command”.

En Guð er góður. Fyrir stuttu kom út diskurinn “de-loused in the comatorium” með The Mars Volta. The Mars Volta inniheldur 2/5 af At the drive-in, afróhausana (og augljóslega snillingana úr því bandi) Omar Rodriguez Lopez (gítar) og Cedric Bixler Zavala (söngur). Kæru hugar, þetta er sko rokk sem skiptir máli! Kaupið diskinn og tékkið á síðunni..

www.themarsvolta.com