The Strokes“ lætur mér líða eins og eitthvað sem ég get ekki fengið eða skil ekki. En samt nokkuð vel svona eins og þegar maður er þunglyndur og vill ekkert verða glaður. Sérstaklega lagið ”Trying Your Luck". Þetta er svona bittersweet en það er hægt að segja það um þessi og þessi lög en ég er að meina af tilfinningu og svo virkar þetta ekkert alltaf eins á alla. Hvernig er með ykkur er einhver sérstök tegund af tónlist sem lætur ykkur líða svona. Eru þetta kannski bara falskar tilfinningar eða eitthvað sem þú færð útúr tónlistinni sem er bara tilfinning þeirra sem syngja og leika á hljóðfærin?