Ég vil minna alla harða klassík rokkara að Led Zeppelin DVD box set kom út í dag og er hægt að kaupa hann í Skífunni. Þetta eru tveir DVD diskar troðfullir af besta tónleikaefninu frá Led Zeppelin, kominn tími til að við Leddarar fáum að njóta þessarar snilldar hljómsveitar meira við imbann enda bara til einn annar DVD diskur með þeim (The Song Remains the same).
Svo var líka að koma út 3ggja diska tónleika CD með ENN meira tónleikaefni sem heitir “How the west was won”.
Sjá nánar hér
http://www.skifan.is/skifan/product.asp?sku=0349701982&Parent%5Fid=58