Sko, ég á þrjá diska með Blonde Redhead, mæli sérstaklega með:
Fake can be just as good
og
Melody of certain damaged lemons
Báðir mjög góðir en “Melody…” er melódískari og auðveldari í hlustun á meðan “Fake…” er svona hrárri og meira töff.
En.. jáh.. báðir alveg frábærir sko! :D
Skilst líka að fyrstu tveir diskarnir þeirra séu frábærir og það sem ég hef heyrt af þeim er það :D T.d. er lagið “Violent life” á fyrsta disknum þeirra alveg stórgott (sá diskur er samnefndur hljómsveitinni).<br><br><a href="
http://kasmir.hugi.is/smist">Kasmír :)</a>
Væri e-ð líf án tónlistar???
P.S. Nemo saltat sobrius, nisi forte insanit ;)