Hello Allir, ég er hér með fréttir fyrir þá sem fýla travis, nú er þeirra fjórða breiðskífa á leiðinni og eigum við von á henni í haust, og vonandi bara fyrr……nú bara bíðum við spennt en auðvita vita allir travis fan þetta, en svo vil ég, ef þið eruð til í að skrifa til baka um álit ykkar á travis og bara hvernig tónlist þið fýlið allmennt….. bara svona forvitni ;)
Kv. Hilla