Vil byrja á því að segja að ég ætlaði að posta þessu á ‘Tónlist’ enn fyrst það eru engvir korkar þar þá set ég þetta hér.
Þetta er eiginlega spurning, Hvort það séu eitthverjar sér stakar plötur sem þið hlustið á (Ekkert endilega alltaf) miðað við hvernig skapi þið eruð í, hér er minn listi:
Góðu Skapi: EchoBrain- Echobrain
Fýlu: Ensími - Ensími
Brjálæðiskasti: Mínus - Jesus Christ Bobby/Metallica - Master Of Puppets
Brjálað góðu skapi (Svona nýbúinn að fá útborgað): Muse - Origin Of Symmetry/Dream Theater - Falling Into Infinity
Sorg (Gerist ekki oft en…) - Coldplay - A rush of blood to the head
Stuði - Red Hot Chili Pepper - Californication
Svo er plata sem ég get ALLTAF hlustað á: Metallica - Load
Endilega bætið við tilfinningum. :)<br><br>————————————————-
Chandler: If i turn into my parents, i'll either be an alcoholic blond chasing after 20-year-old boys……….. or i'll end up like my mom!
————————————————-
Pæliði í því í framtíðinni, haldiði að það verði sagt: já ég fór á Scooter þegar ég var lítill, tónsmíðarnar voru frumlegar og laglínurnar voru yndislegar………… hahahahahahahahahaha, nei held ekki
-sagt á irkinu